Humble Náttúrulegt Tyggjó - Sítróna

HUMBLE

Vissirðu að flest tyggjó er búið til úr plasti?

Humble Co trúir ekki á að tyggja plast þannig að þeir framleiða tyggjóin sín úr náttúrulegu gúmmí.

Ekkert aspartam 

Sætt með Xylitol

Allar Humble vörurnar eru hannaðar af tannlæknum,Vegan,Cruelty free og umhverfisvænar