Tannþráður 50m Kol

HUMBLE

Að halda "grillinu" hreinu hefur aldrei verið auðveldara eða gómsætara!

Ferskur,létt hrufóttur tannþráður með Candelilla vaxi. Er hannaður til að ná á þægilegan hátt vonda "dótinu" sem á það til að festast á milli tannanna. 

Og eftir situr hreinn og ferskur munnur.

-Umhverfisvænar pakkningar

-Vegan

-Cruelty free

-Xylitol í húðun