Skip to content

Kanna "French Grey"

4.990 kr - 4.990 kr
4.990 kr
4.990 kr - 4.990 kr
4.990 kr

Loksins er hún komin fyrsta kannan.

Við erum búin að bíða lengi eftir að könnurnar úr Mynte línunni láti sjá sig og loksins er sú fyrsta mætt á svæðið. 

Þessi litur heitir "French Grey" og er virkilega fallegur grár litur, kannan er í "Cream" litnum innan í

Fleiri vörur til úr þessari línu og í fleiri litum. Gaman að blanda saman litum

Mega fara í örbylgjuofn,ofn,frysti og uppþvottavél

Kannan tekur 1,7 líter

W: 14 H: 20 L: 21