Kökudiskur á fæti "Strawberry"

IB LAURSEN

Svo dásamlega fallegir kökudiskar til í nokkrum litum úr Mynte línunni

Þessi litur heitir "Strawberry" Dásamlega fallegur rauður litur sem gaman er að leika sér með

Mikið úrval af vörum úr Mynte línunni og alltaf eitthvað að bætast við og alltaf hægt að leggja inn pöntun fyrir vörur úr línunni ef að þær eru ekki til hjá mér

Mega fara í örbylgjuofn,ofn,frysti og uppþvottavél

H: 9 Ø: 29