Skip to content

Kanna "English Rose"

4.990 kr - 4.990 kr
4.990 kr
4.990 kr - 4.990 kr
4.990 kr

Við erum búin að bíða lengi eftir að könnurnar úr Mynte línunni láti sjá sig og loksins eru þær að mæta á svæðið í öllum gullfallegu litunum 

Þessi litur heitir "English Rose" og er einn fallegasti bleiki litur sem við höfum augum litið! Kannan er í "Cream" litnum innan í

Fleiri vörur til úr þessari línu og í fleiri litum. Gaman að blanda saman litum

Mega fara í örbylgjuofn,ofn,frysti og uppþvottavél

Kannan tekur 1,7 líter

W: 14 H: 20 L: 21