Tauservéttur "Deoli Moss" 4 saman í pakka.
5.900 kr
5.900 kr
-
5.900 kr
5.900 kr
4.720 kr
4.720 kr
-
4.720 kr
4.720 kr
Bungalow sérhæfir sig í dásamlegum Indverskum munstrum. Þessi munstur eru handerð með blokk prentunaraðferð á Indverskan hátt. Þessi aðferð gefur efninu dýpt og karakter.
Þessar dásamlega fallegu tauservéttur eru úr 100% bómull.
45x45 cm
Má þvo á 40 gráðum á rólegri vindu og ekki setja í þurrkara.
Er ekki tími til kominn að fara að hrista aðeins upp í litavalinu og leyfa dásamlegum litum að njóta sín með svörtu,gráu og hvítu matarstellunum?
Koma í fleiri litum
Einnig koma dúkar í sömu munstrum sem hægt er að panta.