Bavaria Orginal 0,0% 1 kassi (24 flöskur)

BAVARIA

Bavaria 0.0% Original

Bavaria 0,0% Original er 100% óáfengur bjór sem fer í gegn um sérstakt bruggunarferli til að fjarlægja alkahólið. Náttúruleg sæta maltins kemur á góðu jafnvægi á bjórnum og útkoman er ekta og ótvírætt bjórbragð. Ilmurinn er humlaður, maltaður og ávaxtaríkur og með þéttri góðri endingu í bragði þrátt fyrir að vera algjörlega án alkahóls. Bavaria er bruggaður úr bestu mögulegum hráefnum og náttúrulegu uppsprettuvatni.