4.536 kr
Nýjasta afurð óáfengu bavaria bjóranna Bavaria 0,0 IPA var valin vara ársins í Hollandi 2019-2020 í flokki óáfengra bjóra og sömuleiðis valinn sem besti óáfengi bjórinn. Einnig hefur hann unnið til verðlauna á Dutch Beer Challange þar sem smakkaðir eru blint 441 bjórar. Bavaria 0,0% IPA er ákaflega þægilegur með miðlungsfyllingu, örlítið skýjaður, gylltur með fallegri hvítri froðu. Gott „grape „aldin í bragði með smá furu og sætu malti.
Skráðu þig hér til að fá upplýsingar um allt það nýjasta, tilboð og fleira.
Hannað af Binder & Co - hlc.is
© 2022 BYLOLA.