Arizona Half & Half, 6 pack

ARIZONA

Hrikalega ferskur þessi, blanda af svörtu íste og sítrónu límonaði, einn vinsælasti svaladrykkur Bandaríkjanna með færri kaloríum aðeins 20 cal í flöskunni. Engin rotvarnarefni, Engin litarefni, Aðeins náttúruleg bragðefni, Náttúrulegt og eðlilegt magn af koffíni.
Size